Skamdegi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skamdegi

Kaupa Í körfu

Þessi krummi krunkaði úti og kallaði á nafna sinn í skammdeginu nýverið. Þótt myrkir dagar geti verið þreytandi þá styttist í vetrarsólstöður, þær eru 21. desember og eftir það tekur dag að lengja aftur. Ekki er þess þó langt að bíða að jólaljósin lýsi upp skammdegið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar