Gunnlaugur Árnason ljósmyndari

Gunnlaugur Árnason ljósmyndari

Kaupa Í körfu

Abstrakt ljósmyndir á striga GUNNLAUGUR Árnason heitir ungur ljósmyndari sem í dag opnar sína fyrstu einkasýningu í Galleríi Mokka í Reykjavík. Sýningin nefnist Leikur að ljósi og samanstendur af abstrakt ljómyndum prentuðum á striga. Morgunblaðið tók Gunnlaug tali og fræddist um óvenjuleg verk hans. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Árnason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar