Sundlaug Vesturbæjar

Sundlaug Vesturbæjar

Kaupa Í körfu

FYRIR rúmri viku var nýtt eimbað opnað gestum Sundlaugar Vesturbæjar. Ólafur Gunnarsson, forstöðumaður Vesturbæjarlaugar, segir gestum líka breytingarnar vel. Einnig var komið fyrir nýju útiskýli og sturtum á laugarbakkanum. MYNDATEXTI: Gestir láta vel að eimbaðinu í Vesturbæjarlauginni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar