Barnaspítali Hringsins

Barnaspítali Hringsins

Kaupa Í körfu

Unnið er hörðum höndum við uppsteypun nýs barnaspítala á lóð Landspítalans við Hringbraut. Aðalsteinn Pálsson, forstöðumaður byggingadeildar Landspítalans, sagði að framkvæmdir hefðu hafist í maí og að unnið yrði við bygginguna í allan vetur. Fyrsta skóflustungan að spítalanum var tekin í nóvember 1998 en vegna mótmæla íbúa í nágrenninu tafðist verkið. MYNDATEXTI: Unnið verður í allan vetur við byggingu nýs barnaspítala

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar