Handverks og gallerýhúsið Mosfellsbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Handverks og gallerýhúsið Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Margrét Unnarsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Ásdís Frímannsdóttir í jólaskapi. Fyrir jólin eru gjafir ofarlega í hugum fólks. Sumir eru hugmyndaríkari en aðrir í þeim efnum. Í Handverks- og Gallerýhúsinu við Háholt í Mosfellsbæ hafa tíu konur tekið sig saman og hafa á boðstólum allskyns hluti sem þær hafa sjálfar búið til. Ásdís Frímannsdóttir segir framboðið hjá þeim stöllum fjölbreytilegt. Þóra Silla og Solla eiga heiðurinn af leirlistamunum hér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar