Krossar á leiði - upplýstir

Krossar á leiði - upplýstir

Kaupa Í körfu

Ljósakrossinn er íslensk hönnn og smíði. Rafmagnsknúnardíóður lýsa upp látlausan krossinn og varpa birtu á leiðin. Sterkbyggður „Hann á að þola hvers kyns veður og vind og uppsetningin er auðveld og á allra færi,“ segir Logi Hrafn Kristjánsson um Ljósakrossinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar