Innanhúsfótbolti

Þorkell Þorkelsson

Innanhúsfótbolti

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIK fagnaði 50 ára afmæli sínu í næsta mánuði með því að vinna tvöfaldan sigur á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu um helgina. Í karlaflokki vann Breiðablik sigur á meisturum síðasta árs, Fylki, 3-1, í úrslitaleik og í kvennaflokki vann Breiðablik sigur á KR, 2-1, eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar