Gullskórinn - Harpa og Mart­in fengu gull­skóna

Gullskórinn - Harpa og Mart­in fengu gull­skóna

Kaupa Í körfu

Marka­hæstu leikmenn Pepsideilda kvenna og karla í knattspyrnu á árinu 2014 fenguí dag afhenta gullskóna frá Adidas, en þeir hafa verið afhentir samfleytt frá á­inu 1983. Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni varð lang markahæst í Pepsi deild kvenna með 27 mörk og fékk gullskó annað árið í röð. Gary Martin úr KR varð markahæstur í Pepsideild karla með 13 mörk. Á myndinni eru þau með þessa veg­legu verðlaunagripi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar