Eldgos í Holuhrauni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldgos í Holuhrauni

Kaupa Í körfu

Baugur Sjónarspilið var stórkostlegt þegar sólin lýsti upp gosmökkinn yfir Holuhrauni. Gasið steig upp og rauðglóandi hraunið ólmaðist í gígnum. Ekkert útlit er fyrir að gosinu ljúki í bráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar