Glenda Jackson

Þorkell Þorkelsson

Glenda Jackson

Kaupa Í körfu

Stofnfundur Samfylkingarinnar sem formlegs stjórnmálaflokks verður haldinn í Borgarleikhúsinu 5. og 6. maí undir yfirskriftinni Jöfnum leikinn - í samfélaginu. Leikkonan Glenda Jackson, þingmaður breska Verkamannaflokksins, er einn þeirra erlendu gesta sem munu sitja stofnfundinn. Flytur hún ávarp við setningu fundarins og verður á meðal framsögumanna í málstofu um hnattvæðingu og stöðu Íslands síðdegis á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar