Sorp

Þorkell Þorkelsson

Sorp

Kaupa Í körfu

ÍBÚAR í Breiðholti, Árbæ, Selási og Ártúnsholti verða fram til áramóta þátttakendur í könnun á nýju fyrirkomulagi í sorphirðu sem miðar að því að draga úr því sorpi sem fært er til urðunar og auka söfnun endurnýjanlegs úrgangs frá heimilum. Svona strikamerki er komið á allar öskutunnur í Árbæ, Breiðholti, Selási og Ártúnsholti og þannig skráist eftir atvikum magn sorps og fjöldi losana frá hverju húsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar