Löggæsluráðstefna

Þorkell Þorkelsson

Löggæsluráðstefna

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um bætta umferðamenningu. Fjölmargir sátu ráðstefnu um bætta umferðarmenningu í gær, ræðumenn og áheyrendur. Frá vinstri: Ólafur B.Thors, forstjóri Sjóvár-Almennra, Sigurður Guðmundsson landlæknir, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar