Jón G. Friðjónsson prófessor

KRISTINN INGVARSSON

Jón G. Friðjónsson prófessor

Kaupa Í körfu

Orð að sönnu nefnist nýtt fræðirit úr smiðju Jóns G. Friðjónssonar. Í ritinu fjallar höfundur um þúsundir málshátta, gerir nákvæma grein fyrir uppruna þeirra, merkingu og notkun. „Þessi samfella í tungumálinu er eitt það dýrmætasta sem við Íslendingar eigum,“ segir Jón G. Friðjónsson. Í nýrri bók sinni leitar hann víða fanga en í heimildaskrá hans eru ríflega 600 rit sem hann á öll sjálfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar