Alfons og Daníel byggja sér snjóvirki á Kambsvegi
Kaupa Í körfu
Á vakt innan virkisveggja Nóg er af snjónum og ekki úr vegi að nota hann til leiks. Þetta vita þeir Alfons og Daníel sem gerðu sér snjóvirki á Kambsvegi í Reykjavík í gær. Eins og sjá má er hraðahindrunarskilti innan virkisveggja en engum sögum fer af því hvort þeir hafi gert formlegt tilkall til þess. Í það minnsta virðist sem þeir félagar séu reiðubúnir að víkja burt óvelkomnum gestum. Engu líkara er en að jólastjörnur standi með þeim vaktina en þegar betur er að gáð má sjá að um er að ræða röð ljósastaura
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir