Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla

Þórður Arnar Þórðarson

Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla

Kaupa Í körfu

verða hinir árlegu jólasveinaleikar í Vatnsendaskóla. Þá er öllum krökkunum í skólanum skipt í lið, sem hvert og eitt heitir eftir jólasveini, ýmist þekktum eða óþekktum, í hverju liði eru því krakkar frá 6-16 ára og þau keppa í alls konar hefðbundnum og óhefðbundnum greinum, t.d. að svara spurningum, hlaupa, klifra, leysa allskonar hugaríþróttir osfrv. Þetta er rosaskemmtilegt, er í íþróttahúsinu Kórnum Keppnisskap á jólasveinaleikum Hugarleikir Liðin verða að leysa hinar ýmsu þrautir sem reyna á hugann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar