Hólmgeir fisksali

Hólmgeir fisksali

Kaupa Í körfu

„Fyrir þá sem eru að fara að taka sinn fyrsta skötubita í dag er ágætt ráð að fá sér svolítið vel af kart- öflum og saltfiski, blanda því saman við skötuna því þá dofnar bragðið aðeins en bara aðeins,“ segir Hólm- geir Einarsson, hjá Fiskbúð Hólm- geirs í Mjóddinni, en fisksalar landsins hafa mokað út skötu und- anfarna daga. Skötuveisla er orðin að fastri hefð hjá fjölmörgum í aðdraganda jólanna en upphaflega er þessi hefð frá Vestfjörðum. Samkvæmt könn- un MMR sem gerð var í byrjun des- ember ætla 38% þjóðarinnar að borða skötu í dag en í fyrra ætluðu 42,1% landsmanna að gæða sér á skötu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar