Fundur kröfuhafa - Lee Buchheit

Fundur kröfuhafa - Lee Buchheit

Kaupa Í körfu

Ályktun 118 kröfuhafa Glitnis, sem eiga almennar kröfur í slitabúið fyrir um 1.500 milljarða króna, þar sem lýst er yfir stuðningi við áframhald- andi nauðasamningsumleitanir, var samþykkt á kröfuhafafundi Glitnis í síðustu viku. Fyrr í þessum mánuði fór kröfuhafi í Glitni fram á að búið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar, Matt Hinds og Matthew Prest, ráðgjafar Glitnis, og Páll Eiríksson, í slitastjórn Glitnis Í bréfi sem kröfuhafar sendu til slitastjórnar Glitnis hinn 17. desem- ber sl. var óskað eftir atkvæða- greiðslu um hvort kröfuhafafundur- inn vildi álykta um áframhald á tilraunum til að ljúka uppgjöri búsins með nauðasamningi. Þeir kröfuhafar sem óskuðu eftir slíkri atkvæða- greiðslu eiga 67% af óppgerðum sam- þykktum almennum kröfum í slitabú Glitnis. F

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar