Karl Jónasson og Guðný Aradóttir
Kaupa Í körfu
Karl Jónasson er örugglega einn fárra manna á tíræðisaldri sem aka reglu- lega um göturnar á höfuðborgarsvæð- inu. Eins er næsta víst að fáir á hans aldri bruni um á átta gata Audi, 335 hestafla. „Ég hef alltaf átt góða bíla en er samt ekki með bíladellu,“ segir hann og bætir við að kominn sé tími til að endurnýja kaggann því hann sé að verða níu ára. „Ég fékk hann nýjan og þetta er ágætis bíll.“ Hjónin Karl og Guðný Aradóttir eru bæði 95 ára, hún síðan í apríl en afmælisdagur hans er í dag, á Þor- láksmessu. Þau eru hress, hann eldar gjarnan hafragraut fyrir þau á morgnana og tvisvar í viku ekur hann úr Grafarvoginum í Sjúkraþjálfun Garðabæjar, þar sem hann stundar líkamsrækt. „Ég er hvorki í veiði né golfi og þetta er því nær eina mark- vissa hreyfingin,“ segir hann. „Þetta er svona dútl á tækjum, göngubretti og svoleiðis, og svo fæ ég nudd tvisv- ar til þrisvar í mánuði.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir