Minnisvarði
Kaupa Í körfu
Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, afhenti á föstudag Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, minnisvarða um hinn forna Víkurkirkjugarð á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis. Þar var kirkjugarður Reykvíkinga frá upphafi kristni til ársins 1838 þegar Hólavallakirkjugarður við Suðurgötu var vígður. Minnisvarðinn er gerður úr þremur stórum steinum sem á eru höggnar lágmyndir og eiga þær að minna á sögu staðarins. Páll Guðmundsson, myndhöggvari frá Húsafelli, vann minnisvarðann en skipulagsnefnd kirkjugarða stóð að gerð hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir