Haukar - Tindastóll körfubolti karla

Haukar - Tindastóll körfubolti karla

Kaupa Í körfu

Pétur Rúnar Birgisson. Okkur er óskað til hamingju á götum úti Átján Pétur Rúnar Birgisson fékk mikið að spila með Tindastólsliðinu í 1. deildinni í fyrra og kom því vel undirbúinn til leiks með því í úrvalsdeildinni í haust. Hann hefur spilað að meðaltali tæpar 32 mínútur í leik. Nýliðar Tindastóls eru spútniklið Dominos-deildarinnar Leikstjórnandi liðsins, Pétur Rúnar, er aðeins 18 ára gamall Spilar að meðaltali mest allra í liðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar