Undirritun Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu og Rvkb

mbl.is/Júlíus

Undirritun Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu og Rvkb

Kaupa Í körfu

Saman gegn ofbeldi Undirritun Sigríður Björk og Dagur standa saman gegn ofbeldi. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, undirrituðu í gær nýjan samstarfssamning um átak gegn heimilisofbeldi. Er markmiðið að tryggja öryggi borgarbúa á heimilum sínum með því að veita þolendum og gerendum betri þjónustu og bæta stöðu barna sem búa við heimilisofbeldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar