Tumi Snær Gíslason

Jim Smart

Tumi Snær Gíslason

Kaupa Í körfu

Tumi Snær Gíslason teiknaði mynd af útileiksvæðinu sínu sem er beint fyrir aftan húsið hans. "Þetta er uppáhaldsstaður og ég leik mér oft hérna. Hér eru rólurnar, gatan, göngustígurinn og sandkassinn. Ég leik mér alltaf í fótbolta og hér er hann," segir Tumi og bendir á fótboltann og tvö kennileiti sem hann notar hvort sem sína stöngina í marki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar