AFS skiptinemar

Arnaldur

AFS skiptinemar

Kaupa Í körfu

Hin árlega grillveisla skiptinemasamtakanna AFS á Íslandi var haldin á dögunum í Heiðmörk. Söfnuðust þar saman ungmenni, íslensk, sem voru að fara til útlanda og erlend sem voru að fara til síns heima eftir dvöl hér á landi. Myndatexti: Heimir Daníelsson og Þórdís Helgadóttir höfðu um margt að tala í grillveislunni því hann er að fara til Tælands en hún er nýkomin heim frá Tælandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar