Kristnihátíð á Þingvöllum

Sverrir Vilhelmsson

Kristnihátíð á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Nokkur hundruð manns tóku þátt í iðrunargöngu lærðra og leikra BISKUP Íslands og Edward Cassidy kardináli, fulltrúi páfagarðs á hátíðinni, leiddu helgigöngu sem hófst kl. 18 á aftansöng í Þingvallakirkju og endaði þar eftir að farið hafði verið um svæðið og staðnæmst á nokkrum stöðum þar sem sungið var, farið með bænir og lesið úr Ritningunni. MYNDATEXTI: Flett í dagskrá hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar