Kristnihátíð á Þingvöllum - Samkomugestir

Arnaldur

Kristnihátíð á Þingvöllum - Samkomugestir

Kaupa Í körfu

Kristin trúfélög með samkomu á Lögbergi Ýmsar útgáfur - einn höfundur Nokkur kristin trúfélög utan þjóðkirkjunnar héldu samkomu á pallinum neðan Lögbergs síðdegis á sunnudag. Þar komu fram m.a. fulltrúar Fríkirkjunnar Vegarins, Hvítasunnusafnaðarins og Krossins. MYNDATEXTI: Samkomugestir tóku undir í söngnum og voru vel með á nótunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar