Brunarústum brennunnar á Geirsnefi mokað í burtu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brunarústum brennunnar á Geirsnefi mokað í burtu

Kaupa Í körfu

Rústum brennunnar sem haldin var á Geirsnefi um áramótin var mokað burt í gær. Þrettándinn er í dag og víða verða jólin og síðasti jólasveinninn kvödd á viðeigandi hátt. Brennur verða m.a. í kvöld við Ægisíðu, á Ásvöllum í Hafnarfirði og í Boganum á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar