Kristnihátíð á Þingvöllum - Jóhannes í Múlakaffi

Arnaldur

Kristnihátíð á Þingvöllum - Jóhannes í Múlakaffi

Kaupa Í körfu

Gríðarleg rýrnun á matvælum VEITINGAMENN sem höfðu með höndum veitingasölu á kristnihátíðinni um helgina sáu fram á að verulegar umframbirgðir yrðu eftir við hátíðarlok. Enda þótt hátíðargestum hafi fjölgað nokkuð á sunnudeginum frá því sem var á laugardag var mannfjöldinn hvergi nærri því sem gert hafði verið ráð fyrir við undirbúning. MYNDATEXTI: Jóhannes Stefánsson, forstjóri Múlakaffis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar