Kristnihátíð á Þingvöllum - Fánar

Kristnihátíð á Þingvöllum - Fánar

Kaupa Í körfu

texti 20020719: Heiðblár, mjallhvítur og eldrauður Skjótum upp fána ÍSLENSKI fáninn er einn mesti helgigripur íslensku þjóðarinnar að margra dómi. Hann á, samkvæmt fánalögunum, að umgangast með virðingu og lotningu. MYNDATEXTI: Fánaborg á Kristnihátíð á Þingvöllum sumarið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar