Fjör á leikskólanum

Fjör á leikskólanum

Kaupa Í körfu

Fjör á leikskólanum Líf og fjör er komið í leikskólana á ný eftir hressandi jólafrí og eflaust margir krakkar sem eru kátir yfir því að hitta vini sína og vinkonur á ný. Þessar tvær stöllur skemmtu sér til að mynda konunglega á dekkjarólu í gær og nýttu sér samtakamáttinn til þess að fljúga eins hátt og þær gátu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar