Háskólatorg - Nýjar Hrunupplýsingar

Háskólatorg - Nýjar Hrunupplýsingar

Kaupa Í körfu

Háskólatorg- Háskóli Íslands - Guðni Th. Jóhannesson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson með fund um nýjar hrunupplýsingar. Rætt um ný gögn um efnahagshrunið í erlendum skjalasöfnum Fyrirhugað lán frá Rússum var raunhæfur möguleiki Breska fjármálaráðuneytið réð för í samskiptum við Íslendinga Þétt setinn bekkurinn Húsfyllir var á fundinum og var gerður góður rómur að efni fyrirlesaranna. Að framsögu lokinni tóku við stuttar umræður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar