Túristar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Túristar

Kaupa Í körfu

Ferðamenn eru tíðir gestir í bókabúðinni í Austurstræti í Reykjavík þar sem alls kyns kortabækur og bæklinga um landið er að finna. Þangað sækja þeir væntanlega gagnlega leiðsögn og fróðleik um landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar