Tölvuleikjafíklar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tölvuleikjafíklar

Kaupa Í körfu

Sigurður Kr. Jensson, 17 ára, kvaðst einkum hrifinn af fótboltaleiknum Champion Manager 3, sagði þann leik þann flottasta sem út hefði komið. "Ég er einnig hrifinn af stjórnunarleiknum Jagged Alliance og leik mér oftast í PC-leikjum." Hann kvaðst eiga nærri tuttugu leiki sem hann gripi í við tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar