Listasafn ASÍ

Jim Smart

Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

Í Listasafni ASÍ opna tvær myndlistarkonur sýningar í dag. Það eru þær Ása Ólafsdóttir, sem sýnir myndvefnað, og Kristín Geirsdóttir, sem sýnir olíumálverk. Myndatexti: Ása Ólafsdóttir undirbýr sýningu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar