Listafólk fær menningarstyrk frá Reykjavíkurborg

Listafólk fær menningarstyrk frá Reykjavíkurborg

Kaupa Í körfu

Listafólk fær menningarstyrk frá Reykjavíkurborg Borgin veitir 91,3 milljónir króna í menningarstyrki Frumlegur Samúel Jón Samúelsson tók við viðurkenningu úr hendi Elsu Hrafnhildi Yeoman en Big Band hans var útnefnt Tónlistarhópur Reykjavíkur 2015. „Hljómsveitin SJS Big Band er einstök í íslenskri tónlistarflóru [og] hefur fyrir löngu sannað sig sem frumleg og lífleg hljómsveit með mikinn listrænan metnað,“ segir m.a. í rökstuðningi fagnefndar ráðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar