Einar Torfi Finnsson

Einar Torfi Finnsson

Kaupa Í körfu

Komst á suðurpólinn seint í gærkvöldi Einar Finnsson, leiðangursstjóri hjá Icelandic Mountain Guides, komst á suðurpólinn um klukkan 22 að íslenskum tíma í gær. Einar leiddi erfiða 57 daga göngu á pólinn. Hann vonast til að koma heim til Íslands 29. janúar og hlakkar til að faðma fjölskylduna. »2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar