Landsbréf - Geoffrey Hyde

Þorkell Þorkelsson

Landsbréf - Geoffrey Hyde

Kaupa Í körfu

Vandamálið ekki að markaðir lækki "VIÐ erum oft spurðir álits á því hvort markaðurinn muni hækka eða lækka eða hvert vextir stefni. Sannleikurinn er sá að við vitum það ekki," sagði Geoffrey Hyde, sérfræðingur hjá Alliance Capital Management (ACM), á fundi sem Landsbréf héldu nýlega. "En við reynum samt að skynja undirstöðurnar og hvað það er í raun sem hefur áhrif á markaðinn," bætti Hyde við. MYNDATEXTI: Geoffrey Hyde hjá Alliance Capital Management telur mikilvægt að fjárfestar láti ekki stjórnast af tilfinningum þegar markaðir lækka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar