Ísland - Tékkland handbolti karla HM í Katar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Tékkland handbolti karla HM í Katar

Kaupa Í körfu

Stefán Rafn Sigurmannsson, Sverre Jakobsson og Alexander Petersson Vonbrigði Bjarki Már Gunnarsson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Sverre Jakobsson og Alexander Petersson sitja á bekknum daprir í bragði og vonbrigðin yfir frammistöðu liðsins gegn Tékkum leyna sér ekki. Nú þarf íslenska liðið að sigra öfluga Egypta á morgun til að komast í sextán liða úrslitin á HM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar