Trúarbrögð
Kaupa Í körfu
Alþjóðlega ráðstefnan um samræður vísinda og trúarbragða á nýrri öld, "Faith in the Future", sem sett var í Viðey í fyrrakvöld hófst í gærmorgun í Háskólabíói með því að sönghópurinn Áróra kom syngjandi inn í Sal 3, þar sem ráðstefnan fór fram. Hópurinn flutti síðan nokkur lög, íslensk og erlend. Myndatexti: Nokkrir ráðstefnugesta. Talið frá vinstri: Frú Vigdís Finnbogadóttir, José Ramos-Horta frá Austur-Tímor, Juan Federer frá Portúgal, sr. Halldór Reynisson og loks Hossain B. Danesh frá Sviss. Fulltrúar 20 þjóðlanda sitja hina alþjóðlegu ráðstefnu um samræður trúarbragða og vísinda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir