Dagbjartur Björnsson

Jim Smart

Dagbjartur Björnsson

Kaupa Í körfu

stofnaði Iðnmark árið 1988 ásamt eiginkonu sinni, Eyrúnu Sigurjónsdóttur, og eiga þau 66% í fyrirtækinu en börnin þrjú samtals 34%. Sigurjón og Jóhanna hafa starfað í fyrirtækinu nánast frá upphafi, hann sem sölustjóri en hún sér um bókhaldið. Myndatexti: Fjórir af fimm fjölskyldumeðlimum starfa við fyrirtækið. F.v. Sigurjón Dagbjartsson, Eyrún Sigurjónsdóttir, Jóhanna Dagbjartsdóttir og Dagbjartur Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar