Landbúnaðarsýning

Landbúnaðarsýning

Kaupa Í körfu

Landbúnaðarsýningin Bú 2000 hófst í Laugardalshöll í gær. Fjölmargir lögðu leið sína á landbúnaðarsýninguna Bú 2000, sem hófst í Laugardalshöll í gær, en 13 ár eru síðan landbúnaðarsýning var haldin í höfuðborginni síðast. Myndatexti: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra afhendir Sigrúnu Sigurjónsdóttur, framkvæmdastjóra Norðurlandsskóga, fyrstu plöntuna í nýju bændaskógaverkefni. Jón Loftsson skógræktarstjóri fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar