Leikmenn Íslands á hótelinu í Doha

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikmenn Íslands á hótelinu í Doha

Kaupa Í körfu

Aron Kristjánsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Sigurbergur Sveinsson Sjálfsmynd Íslensku leikmennirnir slökuðu á í gær og bjuggu sig undir rimmuna við Dani sem fram fer í kvöld. Aron Rafn Eðvarðsson markvörður brá á leik með „selfie-stöng“ og þeir Aron Kristjánsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Stefán Rafn Sigurmannsson, og Sigurbergur Sveinsson fylgdust spenntir með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar