Keizo Ushio

Jim Smart

Keizo Ushio

Kaupa Í körfu

Skúlptúristinn Keizo Ushio afhjúpaði verk eftir sig í anddyri Sjóvár-Almennra nýlega. Verkið er hluti af sýningu listamannsins í Hafnarborg Hafnarfirði en koma listamannsins til landsins er hluti af verkefninu Japanskir listamenn og listviðburðir á vegum Ljósaklifs í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ og Reykjavík menningarborg Evrópu. Sjóvá-Almennar eru einn styrktaraðili verkefnisins. Myndatexti: Japanski listamaðurinn Keizo Ushio við verk sitt ásamt framkvæmdastjóra Sjóvá-Almennra, Einari Sveinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar