Leikkonur - ekki hætta að anda

KRISTINN INGVARSSON

Leikkonur - ekki hætta að anda

Kaupa Í körfu

Tinna Hrafnsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir Leikkonurnar Tinna Hrafnsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og María Heba Þorkelsdóttir eru framleiðendur leiksýningarinnar Ekki hætta að anda sem sýnd er á Litla sviði Borgarleikhússins. Uppsetningin er samstarfsverkefni Háaloftsins og Borgarleikhússins og leika þær allar í sýningunni ásamt fjórðu leikkonunni, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur. Verkið er nýtt íslenskt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur og er skrifað sérstaklega fyrir þær stöllur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar