Sólardeginum fagnað í Siglufirði
Kaupa Í körfu
Siglfirðingar fagna sólinni í dag Á Siglufirði hefur ekki sést til sólar í rúmar 10 vikur eða nánar tiltekið í 74 daga. Samkvæmt almanakinu á hún að birtast yfir fjöllunum í dag, 28. janúar, en verði ekki svo er þó ljóst að ekki verður aftur snúið í bráð og að nú er stefnan í átt til vors og sumars. Þessu fagna að sjálfsögðu vinkonurnar á meðfylgjandi ljósmynd, Isabella Ósk og Margrét, enda allt annað en gaman að sjá ekki þá gulu brosa á himni í þetta langan tíma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir