Ár ljósins - athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands

KRISTINN INGVARSSON

Ár ljósins - athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Guðrún Bachman 8640124 Upphafi árs ljóssins á Íslandi og stórafmæli Sameinuðu þjóðanna fagnað með samkomu í há- tíðasal Háskóla Íslands. Þar verður dagskrá ársins kynnt meðal annars og ráðherrar mennta- og utanríkismála flytja ávörp. Markmið SÞ með ári ljóssins er að bæta skilning almennings á því hvernig ljós og tækni sem byggist á ljósi snertir líf okkar allra og að ýta undir frekari þróun þar til vistvænnar framtíðar. Helstu áherslusvið þessa átaks verða á sviði orkumála, menntunar, landbúnaðar og heilbrigðis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar