Gunnar Bjarnason smiður
Kaupa Í körfu
Hagleikssmiður í landnámsbyggingum Trésmíðaverkstæði Gunnars Bjarnasonar við Bíldshöfða lætur ekki mikið yfir sér og í rauninni má segja að sama hógværð hvíli yfir því og eigandanum. Hildur Friðriksdóttir fræddist um hið gamla handbragð sem eigandinn beitir við byggingu svokallaðra tilgátuhúsa, til dæmis Brattahlíðarbæjar og Eiríksbæjar, og við smíði gamalla verkfæra og vopna. Áður en Gunnar hefst handa stundar hann mikla rannsóknarvinnu til að freista þess að gera hlutina rétt. Vaxandi áhugi Íslendinga á fortíðinni og þá einkum víkingatímanum hefur komið sér vel fyrir Gunnar Bjarnason húsasmíðameistara því þar með hefur hann fengið tækifæri til að vinna að áhugamáli sínu til fjöldamargra ára. Án myndatexta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir