Trjárækt í Gróðrastöðinni Mörk

Trjárækt í Gróðrastöðinni Mörk

Kaupa Í körfu

Stefnt að ræktun á norðlensku afburðabirki Með því að velja stæltustu birkitrén til ræktunartilrauna stefnir Steinn Kárason að því að fá fræ sem gefa munu af sér beinvaxið og fljótvaxið birki. KYNBÆTUR á birki, sem Steinn Kárason garðyrkjufræðingur vinnur nú að, miða að því að til verði nýtt birki, sem yrði bæði beinvaxnara og fljótvaxnara en náttúrulegt birki, eins konar afburðabirki fyrir Norðurland að sögn Steins. MYNDATEXTI:Tilraunir Steins hafa farið fram hjá Gróðrarstöðinni Mörk í Reykjavík. Pétur N. Ólason (t.v.) hefur verið Steini innan handar við verkefnið og Guðmundur Vernharðsson sem tekið hefur við rekstrinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar