Flugvöllurinn Reykjavík

Flugvöllurinn Reykjavík

Kaupa Í körfu

Malbikun hófst í gær á Reykjavíkurflugvelli en sem kunnugt er standa nú yfir endurbætur á flugvellinum. Hafist var handa við malbikun á svokallaðri austur-vestur braut, vestan megin, við Skerjagarð. Þeim áfanga á að verða lokið um mánaðamótin. Malbikað verður að brautamótum sem malbikuð verða í ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar