Margrét Heiður Jóhannsdóttir

Margrét Heiður Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Margrét Heiður Jóhannsdóttir býr með unnusta og dóttur í Hólahverfinu í Breiðholti, en áður bjó hún í Hlíðunum. Árið 1998 fór hún oft í kvöldgöngur með unnusta sínum og þá varð leiðin sem kortið sýnir iðulega fyrir valinu. "Við komum stundum við í sjoppunni á leiðinni og keyptum okkur gos eða pilsner og settumst svo á endann á hitaveitustokknum. Þar sátum við alltaf góða stund áður en við gengum áleiðis heim aftur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar