Listafólk

Jim Smart

Listafólk

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn kl. 18.00 verður opnuð í Gula húsinu á horni Lindargötu og Frakkastígs sýning Kristínar Elvu Rögnvaldsdóttur, Magnúsar Árnasonar, Magnúsar Sigurðarsonar og Þórdísar Aðalsteinsdóttur. Myndatexti: Kristín Elva, Magnús Árnason, Magnús Sigurðarson og Þórdís opna sýningu í Gula húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar